fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Hringbraut

Lækkun hámarkshraða á Hringbraut geri lítið gagn

Lækkun hámarkshraða á Hringbraut geri lítið gagn

Eyjan
11.02.2019

Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á dögunum að lækka hámarkshraðann á Hringbraut og nágrennis úr 50 í 40 kílómetra hraða. Var það gert í kjölfar slyss fyrr í vetur við gatnamótin á Meistaravöllum. Ákvörðun borgarstjórnar var tekin með samþykki lögreglustjóra og Vegagerðarinnar, en hans samþykki þarf að liggja til grundvallar þar sem Hringbrautin er þjóðvegur í þéttbýli. Lesa meira

Halldóra áhyggjufull og grátbiður Dag: „Þetta er sonur minn á myndinni“

Halldóra áhyggjufull og grátbiður Dag: „Þetta er sonur minn á myndinni“

Eyjan
11.01.2019

Umræðan um umferðina við Hringbraut hefur verið í brennidepli í vikunni frá því að keyrt var á barn á leið í skólann á miðvikudagsmorgun. Boðað var til mótmæla, íbúafundur haldinn og sjálfboðaliði gerðist gangbrautavörður, sem stóð vaktina til að koma vegfarendum heilum og höldnum yfir götuna. Andartökum eftir að gangbrautarvörðurinn lauk störfum í gærmorgun gerði Lesa meira

Sigurborg skýtur niður hugmyndir Ólafs: „Hann er ekki umferðarsérfræðingur“

Sigurborg skýtur niður hugmyndir Ólafs: „Hann er ekki umferðarsérfræðingur“

Eyjan
11.01.2019

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir Ólaf Guðmundsson ekki vera umferðarsérfræðing. Hringbrautin hefur mikið verið í umræðunni síðustu daga eftir að lítil stúlka varð fyrir bíl. Ólafur sagði í gær að hann vilji undirgöng eða göngubrú yfir götuna frekar en lækkaðan umferðarhraða. Eyjan fjallaði í gær um hugmyndir um göngubrú yfir Hringbrautina Lesa meira

Elísabet vann einstakt afrek fyrst Íslendinga – Hljóp 10 maraþon á 4 dögum

Elísabet vann einstakt afrek fyrst Íslendinga – Hljóp 10 maraþon á 4 dögum

Fókus
05.11.2018

Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, vann einstakt afrek þegar hún lauk við 400 km hlaup í Gobi eyðimörkinni í Kína í september. Hún vann í kvennaflokki og var langfyrst þar og í sjöunda sæti í heild. Ultra Gobi er 10 maraþona hlaup yfir eyðimörkina í Gobí í Kína, úr 10 stiga frosti í fjöllum í Lesa meira

Sigrún varð fyrir skelfilegu áfalli þegar móðir hennar þekkti hana ekki lengur

Sigrún varð fyrir skelfilegu áfalli þegar móðir hennar þekkti hana ekki lengur

Fókus
24.09.2018

Alþjóðlegi Alzheimer dagurinn var á föstudag, en 1 af hverjum 3 einstaklingum glímir við sjúkdóminn á sínu síðasta æviskeiði. Leikkonan Sigrún Waage var í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut á fimmtudag, þar sem hún ræddi sjúkdóminn af einlægni og æðruleysi. Sigrún missti móður sína úr sjúkdómnum árið 2011 eftir að hún hafði glímt við hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af