fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Matur

Ítalska jólakakan nýtur vinsælda á Íslandi

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 5. desember 2022 13:34

Ítalska jólakakan nýtur mikilla vinsælda hér á landi. MYND/AÐSEND.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólakakan vinsæla Panettone er komin í verslanir enda er hún orðin hluti af jólahefð Íslendinga.

Panettone kemur upphaflega frá ítölsku borginni Mílanó en í seinni tíð hafa Ítalir borðað yfir hátíðirnar. „Hefðin er sú að eftir kvöldverð á aðfangadagskvöldi jóla halda Ítalir til messu en að henni lokinni gæða þeir sér á Panettone og dreypa jafnvel á Moscato d’Asti,” segir Gísli Þorsteinsson sölu- og markaðsstjóri Gæðabaksturs, sem framleiðir kökuna undir merkjum Ömmubaksturs.

Hann segir að ítalska jólakakan verði sífellt vinsælli á Norðurlöndunum og nú sé komið að Íslandi. „Uppskriftin er upprunalega frá Ítalíu en við framleiðum kökuna hjá okkur. Við vonumst til að kakan muni falla í góðan hljómgrunn hjá Íslendingum enda hafa þeir tekið ítalskri matarmenningu opnum örmum á liðnum árum, hvort sem sem er í mat eða sem ferðamenn.”

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum