fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Neytendur

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Eftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira

Langflestir áhrifavaldar sekir um falskar auglýsingar – Einn af hverjum fimm segir satt

Langflestir áhrifavaldar sekir um falskar auglýsingar – Einn af hverjum fimm segir satt

Fréttir
18.02.2024

Ný rannsókn Evrópusambandsins sýnir að langflestir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum narra fylgjendahóp sinn með fölskum auglýsingum. 97 prósent þeirra auglýsa vörur en aðeins 20 prósent greina frá því að um sé að ræða auglýsingu. Rannsóknin var unnin í samstarfi við neytendastofur í flestum ríkjum Evrópusambandsins og EES ríkja, þar á meðal Íslands. Rannsakaðar voru síður 576 áhrifavalda sem halda úti Lesa meira

Farangri fransks ferðamanns stolið í Reykjavík – Geymsluháttur hótels óforsvaranlegur

Farangri fransks ferðamanns stolið í Reykjavík – Geymsluháttur hótels óforsvaranlegur

Fréttir
15.02.2024

Franskur ferðamaður krafði hótel um bætur fyrir farangur sem hótelið geymdi fyrir hana en var stolið meðan hún skoðaði höfuðborgina. Hótelið tók ekki til varna hjá kærunefnd vöru- og þjónustukaupa né skilaði neinum gögnum og var því fallist á kröfu ferðamannsins um bætur. Konan hafði bókað gistingu fyrir sig og eiginmann sinn í eina nótt Lesa meira

Vara fólk við tveimur bílaleigum í eigu sömu aðila -„Íslandsmet sem ekkert fyrirtæki vill eiga“

Vara fólk við tveimur bílaleigum í eigu sömu aðila -„Íslandsmet sem ekkert fyrirtæki vill eiga“

Fréttir
14.02.2024

„Af þeim 15 málum þar sem seljandi neitar að verða við úrskurði nefndarinnar á CC bílaleiga sex mál og Nordic Car Rental eitt mál,“ segir í tilkynningu Neytendasamtakanna, sem varar neytendur við að eiga viðskipti við bílaleiguna CC bílaleiga (City Car Rental).  Bílaleigan hefur sex sinnum tapað málum sem neytendur hafa lagt fyrir kærunefnd vöru- Lesa meira

Jólamaturinn hefur hækkað um 6-17% – Tíðustu verðhækkanir í Hagkaupum

Jólamaturinn hefur hækkað um 6-17% – Tíðustu verðhækkanir í Hagkaupum

Fréttir
18.12.2023

Verð á jólamat hefur hækkað um 6-17% milli ára, samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem var birt í dag. Verðum var safnað 13. desember síðastliðinn og þau verð borin saman við verð í sambærilegri könnun sem framkvæmd var fyrir ári, 13. desember 2022. Vísitala matvöruverðs hækkaði um 11% á sama tímabili. Hafa ber í huga að Lesa meira

Þetta fékk Ragnhildur fyrir 55 þúsund krónur í Svíþjóð

Þetta fékk Ragnhildur fyrir 55 þúsund krónur í Svíþjóð

Fréttir
18.12.2023

Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, skellti sér á dögunum yfir til Svíþjóðar til að gera matarinnkaupin fyrir jólin. Ragnhildur, eða Ragga nagli eins og hún er oftast kölluð, er búsett í Danmörku og virk á Facebook þar sem hún tjáir sig gjarnan um heilsutengd málefni. Ragnhildur segir að sænska krónan sé vannærð og horuð í samanburði við dönsku frænku Lesa meira

Bensíndropinn dýrastur á Íslandi en díseldropinn næstdýrastur

Bensíndropinn dýrastur á Íslandi en díseldropinn næstdýrastur

Fréttir
14.09.2023

Aðeins í Hong Kong er bensínlítrinn dýrari en á Íslandi. Samkvæmt síðunni Global Petrol Prices er meðalverð bensíns á Íslandi rúmar 316 krónur í september mánuði árið 2023. Ísland er því það sjálfstæða ríki þar sem bensínið kostar mest. Í sjálfstjórnarborginni Hong Kong, sem er innan Kína, kostar bensínlítrinn heilar 413 krónur. Þetta er margföld upphæð bensínverðs í Kína, sem er einungis tæpar 160 krónur. Fyrir utan Hong Kong og Ísland Lesa meira

Reikningur veitingastaðar við Como-vatn veldur hneykslun – Rukkuðu gjald fyrir að skera samlokuna í tvennt

Reikningur veitingastaðar við Como-vatn veldur hneykslun – Rukkuðu gjald fyrir að skera samlokuna í tvennt

Pressan
10.08.2023

Ferðamaður við Como-vatn á Ítalíu lýsti yfir hneykslun sinni á samfélagsmiðlum vegna reiknings á veitingastaðnum Bar Pace í Gera Lario, við norðurenda vatnsins. Á reikningum má sjá að ferðamaðurinn var rukkaður um aukagjald upp á tvær evrur (um 289 krónur) fyrir að skera samlokuna hans í tvennt.  Karlmaðurinn hafði pantað sér grænmetissamloku með frönskum kartöflum Lesa meira

Fjölnota Bónuspokar sagðir vera einstakur íslenskur minjagripur

Fjölnota Bónuspokar sagðir vera einstakur íslenskur minjagripur

Fókus
29.07.2023

Notandi á Reddit sem er á leið til landsins í tveggja daga ferð spurði á miðlinum: „Verð á Íslandi þessa helgi og ætla að skoða helstu staði. Hvaða einstöku íslensku minjagripi/muni er gaman að eiga? Er ekki að tala um límmiða, lyklakippur eða póstkort. Allar hugmyndir vel þegnar.“ 41 svar barst og athygli vekur að Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Múrar falla

Thomas Möller skrifar: Múrar falla

Eyjan
19.06.2023

Á námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla og kvótauppboðskerfis auk fjarlægðarverndar gegn innflutningi. Nýlega opnaðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af