fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

5 hollir og einfaldir fiskréttir fyrir árangursríkan janúar

DV Matur
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 19:30

Albert Eiríksson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir settu sér markmið á nýju ári að fylgja heilbrigðara mataræði, eins og að borða minna af rauðu kjöti en meira af fiski. Svo eru það auðvitað þeir sem elska fisk og nýta hvert tækifæri til að prófa einhverja nýja uppskrift að gómsætum fiskirétt.

Hér eru fimm einfaldir og hollir fiskiréttir sem er tilvalið að elda á næstu dögum.

Albert Eiríksson. Mynd/Anton Brink

Einfalt og fljótlegt fiskisalat að hætti Alberts

Listakokkurinn Albert Eiríksson deilir uppskrift að einföldu, fljótlegu og hollu fiskisalati.

Hér má nálgast uppskriftina.

Mynd: Rósa Guðbjarts og súpan hennar guðdómlega

Fiskisúpa bæjarstjórans

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnafjarðar og matreiðslubókahöfundur er mikil listakona í eldhúsinu. Hún er sérstaklega fær í súpugerð og er fiskisúpan hennar ein sú besta og ekki er hún verri daginn eftir. Uppskriftin er upprunalega úr matreiðslubók Rósu, Eldað af lífi og sál.

Hér getur þú nálgast uppskriftina.

Mynd/YouTube

Ómótstæðilegur fiskréttur ættaður frá Ítalíu

Hér er um að ræða ítalska fiskikássu sem er ótrúlega einfalt að búa til. Þú þarft aðeins einn pott og hálftíma til stefnu.

Smelltu hér til að skoða uppskriftina.

Aðsend mynd/Halla Björg

Ketóhornið: Baja fiskitacos með léttpikkluðum lauk

Þessi réttur er frábær fyrir fiskiunnendur og ketóliða. Uppskriftin er frá Höllu Björg Björnsdóttur sem sér um ketóhornið á DV.

Hér getur þú nálgast uppskriftina.

Rækjupasta sem slær alltaf í gegn

Ekki fiskur, en næsti bær við. Þetta rækjupasta er fullkomið að bera fram í matarboðinu, um helgar eða bara hvenær sem er. Einfalt og gott.

Smelltu hér til að skoða uppskriftina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa