fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021
Matur

Einfalt og fljótlegt fiskisalat að hætti Alberts

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 11. október 2020 15:30

Albert Eiríksson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listakokkurinn Albert Eiríksson er þessa dagana á nýju mataræði. Enginn viðbættur sykur, ekkert áfengi og einungis hollur og næringarríkur matur. Hann deildi með okkur nýlega hvað hann borðar á venjulegum degi.

Sjá einnig: Albert á nýju mataræði – Þetta borðar hann á venjulegum degi

Hér deilir hann með okkur uppskrift að einföldu, fljótlegu og hollu fiskisalati.

Fiskisalat

100 g soðinn fiskur
1 bolli soðið kínóa
½-1 bolli léttsoðið grænmeti (spergilkál og gulrætur)
Blaðlaukur
2-3 msk. gott mæjónes

Blandið öllu vel saman og kryddið með salti og pipar.

Mæjónes

2 egg
1 tsk dijonsinnep
4 dl góð matarolía
1 tsk. sítrónusafi
Salt og pipar

Setjið egg í matvinnsluvél, hellið olíunni smám saman út í og hafið vélina í gangi allan tímann.

Bætið við sinnepi, sítrónusafa og bragðbætið með salti og pipar.

Fiskisalat Alberts.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
12.12.2020

Þetta borðar Birgitta Haukdal á venjulegum degi

Þetta borðar Birgitta Haukdal á venjulegum degi
Matur
11.12.2020

Jóladöðlugott sem tryllir bragðlaukana

Jóladöðlugott sem tryllir bragðlaukana
Matur
05.12.2020

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu

Bismark-brownies tryllingur að hætti Unu
Matur
05.12.2020

Þetta borðar Völundur Snær á venjulegum degi

Þetta borðar Völundur Snær á venjulegum degi
Matur
28.11.2020

Truflaðar vegan súkkulaðitrufflur sem bráðna í munni

Truflaðar vegan súkkulaðitrufflur sem bráðna í munni
Matur
25.11.2020

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta