fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Matur

Flestir eiga pítsuskera – Tækið sem getur gert einfalda hluti enn einfaldari

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 29. apríl 2019 18:30

Pítsuskerinn góði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pítsuskerar eru til á nánast hverju heimili, enda þarfaþing á pítsukvöldum fjölskyldunnar. Sumir nota pítsuskerann eingöngu til að skera pítsur, sem er mikil sóun á þessu frábæra tæki.

Pítsuskerar eru nefnilega ekki bara góðir til að skera pítsur, heldur líka frábært tæki til að skera niður ferskar kryddjurtir, enda afar beitt blöð á pítsuskerum.

Þá er líka tilvalið að nota pítsuskerann til að skera niður mat, eins og pönnukökur og pasta, fyrir lítil börn. Miklu minni fyrirhöfn en að nota hníf og gaffla þegar að fóðra þarf óþolinmóð og svöng börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum