fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Samanburður á kolefnisspori máltíða vekur athygli: „Þetta er í alvöru alger sturlun“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gústi setti inn mynd á Twitter sem hefur vakið mikil viðbrögð. Á myndinni má sjá samanburð á kolefnasspori máltíða, en verkfræðistofan EFLA mun bjóða upp á að fólk getur skoðað kolefnisspor máltíða og borið saman. Gústi er kokkur og er að prufukeyra prógrammið fyrir EFLU.

Hann ber saman kjötrétt og grænmetisrétt. Það sem vekur athygli er hvað kolefnisspor kjötréttarins er mikið meira en grænmetisréttsins.

Kolefnisspor kjötréttarins samsvarar akstri bíls fyrir 95 km, en grænmetisrétturinn samsvarar akstri bíls fyrir 4 km.

Gústi segir að þetta sé enn í þróun og er enn verið að skoða hvort þetta muni verða heimasíða eða smáforrit. Hann segir þetta vonandi verða tilbúið í næsta mánuði.

Færslan hefur fengið mikil viðbrögð og hafa 276 manns líkað við tístið og 62 deilt því þegar greinin er skrifuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa