fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Rússar stækka flugvélaverksmiðju þar sem þeir smíða herflugvélar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. júlí 2025 03:28

Þetta er verksmiðjan sem er verið að stækka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gervihnattarmyndir sýna að búið er að reisa mikið af nýjum framleiðslusölum. Þetta mun þó ekki leysa vandann fyrir flugiðnaðinn og iðnaðinn í heild.“ Þetta sagði Marko Eklund, majór á eftirlaunum og hernaðarsérfræðingur, í samtali við finnska ríkisútvarpið Yle sem fjallaði ítarlega um stækkun rússneskrar herflugvélaverksmiðju.

Fram kemur að verksmiðjan sé í Kazan og þar séu flugvélar, bæði fyrir herinn og almennt flug, framleiddar.

Gervihnattarmyndir, sem Yle hefur komist yfir, sýna að verksmiðjuhúsin hafa verið endurnýjuð og stækkuð.

Yle segir að tvær tegundir sprengjuflugvéla séu framleiddar í verksmiðjunni: Tu-160M og endurbætt útgáfa af Tu-22M3. Báðar þessar flugvélategundir hafa verið notaðar til að skjóta flugskeytum á Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst