fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Segir veggjalúsafaraldur á landinu – „Góða við þetta kvik­indi er að hún er svaka­lega staðbund­in“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steinar Smári Guðnason, meindýraeyðir hjá Meindýraeyði Íslands segir veggjalús vera að aukast hér á landi.

„Það er svo­leiðis spreng­ing búin að vera að ég bara á ekki til orð yfir það hvað er búið að vera mikið af veggjal­ús. Það eru eitt til þrjú veggjal­úsa­út­köll á dag. Fyr­ir um einu og hálfu, tveim­ur árum var svona eitt út­kall á viku,“ seg­ir Stein­ar í sam­tali við Morg­un­blaðið. Segir hann flest tilfelli á hótelum og gististöðum, en einnig séu mörg tilfelli í heimahúsum.

„Það góða við þetta kvik­indi er að hún er svaka­lega staðbund­in, hún er bara í rúm­inu og í um metra fjar­lægð í kring­um það og hvergi ann­ars staðar. Það er aft­ur á móti ekki fyrr en fólk tek­ur upp sprey­brús­ann sjálft og byrj­ar að spreyja  þá fyrst verður vanda­mál.“

Stein­ar seg­ir að fólk eigi alls ekki að eitra sjálft fyrir vegglúsinni. Hún verði pirruð og reyn­ir að flýja áhrif­in af eitrinu og dreif­i sér þannig bókstaflega um allt. 

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Í gær

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila