fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Fréttir

Guðni leiðir sögugöngu um Þingvelli

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. júní 2024 16:48

Guðni Th. Jóhannesson Mynd/Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun klukkan 11:00 næstkomandi sunnudag 16. júní leiða sögugöngu um Þingvelli. Á Facebooksíðu forseta Íslands segir:

„Við fögnum nú 80 ára lýðveldisafmæli og um helgina er efnt til hátíðar á Þingvöllum af því tilefni. Sjálfur leiði ég sögugöngu með fjöldasöng á sunnudaginn klukkan 11:00 þar sem gaman væri að sjá sem flest ykkar. Ég hvet ykkur líka til að kynna ykkur þá fjölbreyttu dagskrá sem fram fer í þjóðgarðinum alla helgina. Skundum á Þingvöll!“

Gangan hefst frá gestastofunni á Haki klukkan 11. Rölt verður niður á Lögberg og þaðan á gamla Valhallarreitinn. Söngblaði verður dreift á staðnum og hvatt verður til fjöldasöngs. Viðburðurinn er öllum opinn og ókeypis. Þetta kemur fram á Facebooksíðu þjóðgarðsins á Þingvöllum.

Gangan mun standa yfir í um klukkustund.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einar Stef ráðinn markaðsstjóri Blikk

Einar Stef ráðinn markaðsstjóri Blikk
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mogginn gagnrýnir lögreglustjóra harðlega – „Ljóst að Höllu Bergþóru lög­reglu­stjóra varð illi­lega á í mess­unni“

Mogginn gagnrýnir lögreglustjóra harðlega – „Ljóst að Höllu Bergþóru lög­reglu­stjóra varð illi­lega á í mess­unni“
Fréttir
Í gær

Ingólfur Valur stefnir ríkinu og krefst miskabóta vegna ólöglegrar handtöku

Ingólfur Valur stefnir ríkinu og krefst miskabóta vegna ólöglegrar handtöku
Fréttir
Í gær

Arnar segist fórnarlamb skattyfirvalda – „Refsað fyrir að yfirgefa Ísland“

Arnar segist fórnarlamb skattyfirvalda – „Refsað fyrir að yfirgefa Ísland“
Fréttir
Í gær

Krefur fyrrverandi eiginmann sinn um 18 milljónir – Segist búa á Spáni en finnst ekki

Krefur fyrrverandi eiginmann sinn um 18 milljónir – Segist búa á Spáni en finnst ekki
Fréttir
Í gær

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala

Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“

Langar biðraðir hjá Fjölskylduhjálpinni – „Yfirvöld virðist ekki gefa þessu nokkurn einasta gaum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir

Segir bikblæðingar ekki réttlætanlegar og Vegagerðina ábyrga – Ákveðnir vegir hreinlega hættulegir