fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Guðni Th. Jóhannesson

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sækir norðurslóðaráðstefnu, International Arctic Forum, í Pétursborg í Rússlandi dagana 9. og 10. apríl. Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – Lesa meira

Guðni Th. keypti græðlinga og flugelda

Guðni Th. keypti græðlinga og flugelda

Fókus
30.12.2018

Flugeldasala stendur nú sem hæst enda verður árið 2018 kvatt eftir rúman sólarhring. Á meðal þeirra sem fjárfestu í flugeldum í dag er Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, en hann kom við hjá Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Guðni Th. studdi ekki aðeins við Slysavarnafélagið Landsbjörgu með kaupum á flugeldum, hann keypti einnig Skjótum rótum, sem Lesa meira

Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki Guðna Th. áfram í embætti

Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki Guðna Th. áfram í embætti

Eyjan
12.11.2018

Útvarp Saga er reglulega með kannanir á netsíðu sinni. Alls 78% þeirra sem tóku þátt í netkosningu í dag vilja ekki að Guðni Th. Jóhannesson verði endurkjörinn í embætti forseta Íslands. Spurt var: „Vilt þú að forseti Íslands verði endurkjörinn?“ og og tóku 369 einstaklingar þátt. Aðeins 18% geta hugsað sér Guðna á Bessastöðum áfram, Lesa meira

Ræða Guðna Th. á Ákall.is – „Það er stutt á milli þess að skemmta sér og vera til í allt og að vera fíkill og missa allt“

Ræða Guðna Th. á Ákall.is – „Það er stutt á milli þess að skemmta sér og vera til í allt og að vera fíkill og missa allt“

Fókus
08.11.2018

Tónleikarnir Ákall.is sem haldnir eru til varnar sjúkrahúsinu Vogi fara nú fram í Háskólabíói. Tónleikarnir eru sýndir í beinni útsendingu á RÚV. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ávarpaði gesti, en þétt er setið í Háskólabíói. Tók Guðni fram að í ár fögnum við 100 ára fullveldi. Hér á eftir fer hluti af ræðu Guðna, sem Lesa meira

Karólína sjö ára bauð Guðna Th. í afmælið sitt – Átti aldrei von á að forsetinn myndi mæta með alla fjölskylduna

Karólína sjö ára bauð Guðna Th. í afmælið sitt – Átti aldrei von á að forsetinn myndi mæta með alla fjölskylduna

Bleikt
16.07.2018

Karólína Björt Steinþórsdóttir varð sjö ára síðastliðinn laugardag og hélt upp á afmælið sitt. Hún fékk þá hugmynd að bjóða Guðna Th. Jóhannessyni forseta í afmælið og henni til mikillar gleði mætti hann. Og ekki bara hann einn, heldur eiginkona hans, Eliza Reid og börnin þeirra fjögur líka. Þess má geta að forsetinn þekkti hvorki Lesa meira

Björgun fótboltadrengjanna í Taílandi – Guðni Th. með fallega hugmynd

Björgun fótboltadrengjanna í Taílandi – Guðni Th. með fallega hugmynd

Fréttir
02.07.2018

Fótboltadrengirnir tólf og þjálfari þeirra, sem setið hafa fastir inn í Tham Luang hellinum frá 23. júní síðastliðinn, eru fundnir. Unnið er að því að koma þeim úr hellinum, en kafarar úr sérsveit tælenska sjóhersins komust til þeirra fyrr í dag. These are the first images of all 12 boys and their soccer coach. They were Lesa meira

Guðni Th. í heimsókn á Barnaspítala Hringsins – Horfði á leik Íslands og Króatíu

Guðni Th. í heimsókn á Barnaspítala Hringsins – Horfði á leik Íslands og Króatíu

Bleikt
27.06.2018

Guðni Th. forseti Íslands fagnaði stórafmæli í gær, en hann varð 50 ára. Þrátt fyrir það var dagurinn engu að síður hefðbundinn vinnudagur, en með ýmsum skemmtilegum uppákomum engu að síður. Guðni hóf daginn með göngu á Helgafell, síðan þegar hann kom heim biðu hans óvæntir gestir, Fjallabræður sem sungu fyrir hann. Guðni kíkti líka Lesa meira

Afmælisbarn dagsins: Guðni Th. forseti

Afmælisbarn dagsins: Guðni Th. forseti

Bleikt
26.06.2018

Á meðal afmælisbarna dagsins í dag er forseti Íslands, Guðni Thorlacius Jóhannesson en hann fagnar stórafmæli, 50 ára. Á meðal þeirra sem óska honum til hamingju með daginn á Facebook er eiginkona hans, Eliza Reid, sem fagnar manni sínum með þessum orðum og mynd: „Þessi klári, fyndni, góði og jú fjallmyndalegi maður er 50 ára Lesa meira

Guðni Th.: Sigrar hjörtu fólks á fótboltamóti og sefur á vindsæng

Guðni Th.: Sigrar hjörtu fólks á fótboltamóti og sefur á vindsæng

Bleikt
09.06.2018

Forseti okkar, Guðni Th. Jóhannesson, er fyrir löngu búinn að sýna það og sanna að þrátt fyrir að hann gegni æðsta embætti þjóðarinnar, þá lætur hann það ekki stíga sér til höfuðs og er líka bara venjulegur maður með venjulegar skyldur. Líkt og þær að mæta með syni sínum á fótboltamót, en Guðni er nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Magnús Ver verður afi