fbpx
Fimmtudagur 06.maí 2021

Guðni Th. Jóhannesson

Guðni segist afar þakklátur – Skýr vilji þjóðarinnar um að halda áfram á sömu braut

Guðni segist afar þakklátur – Skýr vilji þjóðarinnar um að halda áfram á sömu braut

Eyjan
28.06.2020

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi við fréttamann RÚV í aukafréttatíma stöðvarinnar í hádeginu. Þar sagði Guðni að hið mikla fylgi, sem hann fékk, sé gott veganesti og staðfesting á að fólk sé ánægt með hvernig hann hefur sinnt embættinu. Þetta sé vísbending um ánægju fólks og staðfesting á vilja þjóðarinnar um að hann haldi Lesa meira

Einvígi milli Guðna og Guðmundar – Skiluðu inn framboði í dag

Einvígi milli Guðna og Guðmundar – Skiluðu inn framboði í dag

Eyjan
22.05.2020

Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi, skilaði inn framboði sínu til dómsmálaráðuneytisins nú seinnipartinn. Rennur framboðsfresturinn út á miðnætti. Guðmundur sagði við Eyjuna að hann vissi ekki hversu margar undirskriftir hann hafi fengið, en þær ættu að duga: „Þetta er miklu meira en nóg. Það bættist alltaf endalaust við og ég er afar ánægður með þetta allt Lesa meira

Eliza og Guðni á leið til Japans – Verða viðstödd krýningarhátíð Japanskeisara

Eliza og Guðni á leið til Japans – Verða viðstödd krýningarhátíð Japanskeisara

Eyjan
17.10.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda til Japans í næstu viku og verða viðstödd krýningarhátíð Naruhito Japanskeisara þriðjudaginn 22. október. Forsetahjón munu taka þátt í opinberum viðburðum í tengslum við krýningarhátíðina ásamt fjölmörgum öðrum þjóðarleiðtogum hvaðanæva að úr veröldinni. Þau sitja m.a. hátíðarkvöldverð í keisarahöllinni að kvöldi 22. október og kvöldverð Lesa meira

Meiri eftirspurn eftir Davíð Oddssyni en Guðna Th – „Kannski er DO bara svona miklu vinsælli“

Meiri eftirspurn eftir Davíð Oddssyni en Guðna Th – „Kannski er DO bara svona miklu vinsælli“

Eyjan
26.08.2019

Gunnar Kr. Þórðarson, sem vakti athygli með framgöngu sinni sem formaður Samtaka umgengnisforeldra og framboði Karlalistans í síðustu borgarstjórnarkosningum, er einnig lunkinn listmálari. Hann vekur athygli á því á Facebook að mikil eftirspurn hafi verið eftir málverki hans eftir ljósmynd af Davíð Oddssyni, sem hafi loks selst á 100 þúsund krónur: „Auglýsti aftur Guðna til Lesa meira

Guðni Th. sæmdi 16 einstaklinga fálkaorðunni í dag

Guðni Th. sæmdi 16 einstaklinga fálkaorðunni í dag

Eyjan
17.06.2019

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2019. Þeir eru: Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir ljósmóðir og hjúkrunarstjóri, Kirkjubæjarklaustri, riddarakross fyrir framlag til heilbrigðis- og björgunarstarfa í heimabyggð Bára Grímsdóttir tónskáld og formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar, Reykjavík, riddarakross fyrir varðveislu og endurnýjun á íslenskum Lesa meira

Guðni Th. lofar Elly: „Hreinskilni ræður, án þess að fólk sé að velta sér upp úr því sem miður fór“

Guðni Th. lofar Elly: „Hreinskilni ræður, án þess að fólk sé að velta sér upp úr því sem miður fór“

Fókus
16.06.2019

Líkt og áður hefur komið fór lokasýning á Elly fram í gær í Borgarleikhúsinu. Forsetahjónin voru á meðal gesta og eins og flestir aðrir hreifst forseti okkar af sýningunni. Í færslu á Facebook lofar hann sýninguna og Ragga Bjarna fremstan meðal jafningja og þakkar Elly fyrir framlag hennar til íslenskrar tónlistar. „Takk Elly Okkur Elizu Lesa meira

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Eyjan
16.05.2019

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reid halda í dag til Winnipeg í Manitoba til að taka þar þátt í aldarafmæli Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi, Icelandic National League. Forseti mun flytja hátíðarræðu í tilefni afmælisins og eiga fundi með Janice Filmon, fylkisstjóra Manitoba, Brian Pallister, forsætisráðherra Manitoba, Brian Bowman, borgarstjóra Winnipeg, og forystumönnum Lesa meira

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Eyjan
08.04.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sækir norðurslóðaráðstefnu, International Arctic Forum, í Pétursborg í Rússlandi dagana 9. og 10. apríl. Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – Lesa meira

Guðni Th. keypti græðlinga og flugelda

Guðni Th. keypti græðlinga og flugelda

Fókus
30.12.2018

Flugeldasala stendur nú sem hæst enda verður árið 2018 kvatt eftir rúman sólarhring. Á meðal þeirra sem fjárfestu í flugeldum í dag er Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, en hann kom við hjá Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Guðni Th. studdi ekki aðeins við Slysavarnafélagið Landsbjörgu með kaupum á flugeldum, hann keypti einnig Skjótum rótum, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af