fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Guðni Th. Jóhannesson

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Baldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær.  Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira

Sótt að Guðna að sitja áfram og hann virðist ekki útiloka það

Sótt að Guðna að sitja áfram og hann virðist ekki útiloka það

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur fengið áskoranir og hvatningar um að endurskoða þá ákvörðun sína að hætta sem forseti í sumar. Guðni tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann hygðist láta staðar numið að loknu sínu öðru kjörtímabili og hafa þó nokkuð margir boðið sig fram til forseta að undanförnu. Morgunblaðið segir frá því í dag Lesa meira

Var Guðni að senda RÚV skilaboð?

Var Guðni að senda RÚV skilaboð?

Fréttir
13.03.2024

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flutti ávarp á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi áður en hann afhenti Kára Egilssyni verðlaun fyrir útnefningu hans sem bjartasta vonin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona fullyrðir í færslu á Facebook-síðu sinni að forsetinn hafi í ávarpi sínu látið RÚV heyra það fyrir að ákveða að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Lesa meira

Guðni þreytti Guðlaugssund

Guðni þreytti Guðlaugssund

Fókus
12.03.2024

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands þreytti fyrr í dag svokallað Guðlaugssund en það er haldið á hverju ári um þetta leyti til að minnast þess þegar Guðlaugur Friðþórsson synti til lands í Vestmannaeyjum um þriggja sjómílna leið (rúmlega 5,5 kílómetrar), 11. mars 1984, þegar báturinn Hellisey VE sökk en Guðlaugur komst einn áhafnarmeðlima lífs af. Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Eyjan
26.02.2024

Orðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira

Guðni þakklátur fyrir stuðninginn – Ekki sjálfgefið á tímum öfga og óskammfeilni

Guðni þakklátur fyrir stuðninginn – Ekki sjálfgefið á tímum öfga og óskammfeilni

Fréttir
16.02.2024

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist þakklátur fyrir það að hafa notið stuðnings samlanda sinna í forsetaembættinu. Guðni tjáir sig stuttlega í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er Þjóðarpúls Gallup sem sýnir mikla ánægju með hans störf. 81 prósent landsmanna eru ánægð með störf hans en til samanburðar voru 73% ánægð með hans störf árið 2021. Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Endurtekningin

Óttar Guðmundsson skrifar: Endurtekningin

EyjanFastir pennar
13.01.2024

Sumarið 1962 heyrði ég fyrst lagið The House of the Rising Sun, með Erik Burdon og the Animals. Lagið hljómaði í sífellu allt árið og náði gífurlegum vinsældum. Síðan hefur Erik kallinn verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ég hef fylgst með ferlinum enda er hann enn að syngja liðlega áttræður. Segja má að Erik hafi lifað á þessu eina lagi allt sitt líf. Hann Lesa meira

Guðni Th. er sammála túlkun Ólafs Ragnars á stjórnarskránni, segir Ólafur Þ. Harðarson

Guðni Th. er sammála túlkun Ólafs Ragnars á stjórnarskránni, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
05.01.2024

Ólafur Ragnar Grímsson breytti og jók vægi forsetaembættisins á hinu pólitíska sviði með því að láta reyna á þanþol stjórnarskrárinnar og Guðni Th. Jóhannesson hefur lýst sig sammála túlkun Ólafs Ragnars á valdi forseta þó að ekki hafi reynt á afstöðu hans gagnvart synjun laga eða þingrofsbeiðni, að sögn Ólafs Þ. Harðarsonar, prófessors emeritus í Lesa meira

Gagnrýnir nýársávarp Guðna: „Átti kannski aldrei að verða forseti“

Gagnrýnir nýársávarp Guðna: „Átti kannski aldrei að verða forseti“

Fókus
05.01.2024

Snorri Másson, ritstjóri með meiru, tekur nýársávarp Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, fyrir í vikulegri yfirferð sinni um fréttir vikunnar. Auk þess að velta fyrir sér stóru tíðindunum í ávarpinu, það er að Guðni sækist ekki eftir endurkjöri, þá veltir Snorri því upp hvort að vinsældir Guðna séu hans bölvun og geri það að verkum Lesa meira

Guðni varpar ljósi á hvað tekur við eftir að hann hættir sem forseti

Guðni varpar ljósi á hvað tekur við eftir að hann hættir sem forseti

Fréttir
03.01.2024

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tilkynnti nokkuð óvænt í nýársávarpi sínu að hann hygðist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi eftir að hans annað kjörtímabil rennur út. Guðni er doktor í sagnfræði og kenndi við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands áður en hann tók við embætti forseta árið 2016. Í Morgunblaðinu í dag er rætt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af