fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Telja líkamsleifar fimmmenninganna fundnar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. júní 2023 07:30

Þeir sem létust um borð í Titan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska strandgæslan telur sig hafa fundið líkamsleifar fimmmenninganna sem létust um borð í kafbátnum Titan þann 18. júní. 

Í til­kynn­ingu gæsl­unn­ar segir að sérfræðingar á vegum nefndarinnar muni rannsaka og bera kennsl á leifarnar.

Kafbáturinn féll saman vegna bilunar í ytra byrði bátsins. Brakið fannst á botni Atlantshafsins nálægt flaki Titanic, sem liggur á 3.800 metra dýpi, og var brakið flutt á land í St. Johns á Nýfundnalandi í gær. 

Kafbáturinn var á stærð við jeppling og um borð voru Stockton Rush, forstjóri OceanGate, fyrirtækisins sem átti kafbátinn, breski landkönnuðurinn og auðjöfurinn Hamish Harding, pakistanski auðjöfurinn Shahazda Dalwood og sonur hans Suleman, og franski kafbátafræðingurinn Paul Henri Nargoelot.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi