fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Telja líkamsleifar fimmmenninganna fundnar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. júní 2023 07:30

Þeir sem létust um borð í Titan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska strandgæslan telur sig hafa fundið líkamsleifar fimmmenninganna sem létust um borð í kafbátnum Titan þann 18. júní. 

Í til­kynn­ingu gæsl­unn­ar segir að sérfræðingar á vegum nefndarinnar muni rannsaka og bera kennsl á leifarnar.

Kafbáturinn féll saman vegna bilunar í ytra byrði bátsins. Brakið fannst á botni Atlantshafsins nálægt flaki Titanic, sem liggur á 3.800 metra dýpi, og var brakið flutt á land í St. Johns á Nýfundnalandi í gær. 

Kafbáturinn var á stærð við jeppling og um borð voru Stockton Rush, forstjóri OceanGate, fyrirtækisins sem átti kafbátinn, breski landkönnuðurinn og auðjöfurinn Hamish Harding, pakistanski auðjöfurinn Shahazda Dalwood og sonur hans Suleman, og franski kafbátafræðingurinn Paul Henri Nargoelot.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir