fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Títan

Telja líkamsleifar fimmmenninganna fundnar

Telja líkamsleifar fimmmenninganna fundnar

Fréttir
29.06.2023

Bandaríska strandgæslan telur sig hafa fundið líkamsleifar fimmmenninganna sem létust um borð í kafbátnum Titan þann 18. júní.  Í til­kynn­ingu gæsl­unn­ar segir að sérfræðingar á vegum nefndarinnar muni rannsaka og bera kennsl á leifarnar. Kafbáturinn féll saman vegna bilunar í ytra byrði bátsins. Brakið fannst á botni Atlantshafsins nálægt flaki Titanic, sem liggur á 3.800 Lesa meira

Sýning einnar vinsælustu kvikmyndar sögunnar á Netflix vekur reiði

Sýning einnar vinsælustu kvikmyndar sögunnar á Netflix vekur reiði

Fókus
28.06.2023

Bandaríska kvikmyndin Titanic verður tekin til sýningar á efnisveitunni Netflix þann 1. júlí næstkomandi. Titanic sem var frumsýnd árið 1997 er fjórða mest sótta kvikmynd sögunnar í kvikmyndahúsum heimsins. Myndin fjallar um kynni ungrar hefðarkonu, sem leikin er af Kate Winslet, og fátæks listamanns, sem leikinn er af Leonardo DiCaprio, á farþegaskipinu Titanic, sem sökk Lesa meira

Metanhaf á Titan er 10 sinnum dýpra en vísindamenn töldu

Metanhaf á Titan er 10 sinnum dýpra en vísindamenn töldu

Pressan
06.02.2021

Hafið Kraken Mare á Titan, sem er eitt tungla Satúrnusar, er næstum því tíu sinnum dýpra en talið var eða rúmlega 300 metrar. Titan er að margra mata einn athyglisverðasti staðurinn í sólkerfinu en þar er þykkt gufuhvolf, sem inniheldur mikið köfnunarefni, virkt loftslag og höf úr metan og etani. Kraken Mare er stærsta hafið á Satúrnusi. Í nýlegri rannsókn sýndu vísindamenn frá Cornell University fram á Lesa meira

Risastórt tungl Satúrnusar berst á miklum hraða frá plánetunni

Risastórt tungl Satúrnusar berst á miklum hraða frá plánetunni

Pressan
14.06.2020

Næststærsta pláneta sólkerfisins líkist jörðinni okkar ekki mikið. Hin ískalda pláneta samanstendur af gasi og er umkringd stórkostlegu kerfi hringa, hún er líka með hvorki meira né minna en 82 þekkt tungl. En það er eitt sem jörðin á sameiginlegt með Satúrnusi (og öllum hinum plánetunum í sólkerfinu), það er á hverju ári fjarlægjast tungl Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af