fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Jarðskjálftar og fjölgun opinberra starfsmanna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Þorláksson blaðamaður á Fréttablaðinu ræðir fjölmiðlaumhverfið og Ólafur Arnarsson á Markaðnum rýnir í vaxtahækkanir Seðlabankans í blaðamannaspjalli dagsins.

Ný jarðfræðigögn sýna að jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi voru fleiri og teygðu sig yfir stærra svæði en talið var í fyrstu. Jarðeðlisfræðingur segir stærstu skjálftana í Tyrklandi hafa verið af svipaðri stærðargráðu og búast megi við hér á landi. Guðmundur Gunnarsson ræðir málið við Pál Einarsson jarðeðlisfræðing.

Á fimm ára tímabili fjölgaði opinberum starfsmönnum um 20 prósent eða meira en 11 þúsund manns. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu félags atvinnurekenda sem kynnt verður á morgun. Ólafur Arnarsson blaðamaður fer yfir málið með Ólafi Stephensen framkvæmdastjóra félags atvinnurekenda.

Alltof mikið af þeim mat sem við borðum er beinlínis hættulegur fyrir líkama og sál. Hildur M Jónsdóttir, heilsuráðgjafi er gott dæmi um manneskju sem bjargaði eigin lífi með breyttu mataræði. Hildur M. Jónsdóttir heilsuráðgjafi ræðir málið við Sigmund Erni Rúnarsson.

Fréttavaktin 8. febrúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 8. febrúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Í gær

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi
Hide picture