fbpx
Miðvikudagur 17.ágúst 2022
Fréttir

Sífellt fleiri smitast aftur af kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 09:00

Þórólfur Guðnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er meira um að fólk smitist aftur af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, en áður. Dæmi eru um að fólk sem hafi smitast tvisvar smitist nú í þriðja sinn.

„Við sjáum að sérstaklega þeir sem smituðust í fyrsta sinn á árinu 2020 og 2021 eru meira að endursmitast núna, það er allt upp í 20 prósent af þeim sem fara í opinber próf, sérstaklega núna upp á síðkastið,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, í samtali við Fréttablaðið.

BA.5, sem er undirafbrigði Ómíkron, lætur mikið að sér kveða víða um heim en það er talið sérstaklega smitandi. Þórólfur sagði að endursmitin séu almennt ekki eins alvarleg og fyrri smit og eftir því sem fólk smitast oftar ættu einkennin að vera vægari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna gruns um brot gegn tveimur konum um Verslunarmannahelgina

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna gruns um brot gegn tveimur konum um Verslunarmannahelgina
Fréttir
Í gær

Hryllingsárásin fyrir utan 203 Club: Um 15 vitni kölluð til í dómsal – Örlög Daníels og Raúl nú í höndum dómara

Hryllingsárásin fyrir utan 203 Club: Um 15 vitni kölluð til í dómsal – Örlög Daníels og Raúl nú í höndum dómara
Fréttir
Í gær

Myndin sem kom upp um hrotta Pútíns – Úkraínumenn létu sprengjum rigna yfir þá og felldu um 100 málaliða

Myndin sem kom upp um hrotta Pútíns – Úkraínumenn létu sprengjum rigna yfir þá og felldu um 100 málaliða
Fréttir
Í gær

Segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn nærri Kherson

Segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn nærri Kherson
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy segir að allir Rússar sem skjóta á kjarnorkuver verði sérstakt skotmark

Zelenskyy segir að allir Rússar sem skjóta á kjarnorkuver verði sérstakt skotmark
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdastjóri N1 útskýrir af hverju eldsneytisverð hefur ekki lækkað í takt við heimsmarkaðsverð – Mun lægra verð í Danmörku

Framkvæmdastjóri N1 útskýrir af hverju eldsneytisverð hefur ekki lækkað í takt við heimsmarkaðsverð – Mun lægra verð í Danmörku
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll Óskar segir frá „kolvitlausum“ viðbrögðum foreldra sinna – „Hvaða helvítis pakk ert þú að umgangast“

Páll Óskar segir frá „kolvitlausum“ viðbrögðum foreldra sinna – „Hvaða helvítis pakk ert þú að umgangast“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rifist um nýja miðbæinn á Selfossi – „Hvað finnst ykkur um þessa viðurstyggð?“

Rifist um nýja miðbæinn á Selfossi – „Hvað finnst ykkur um þessa viðurstyggð?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Klikkaðir túristar reyna að láta nýja eldgosið á Íslandi drepa sig“

„Klikkaðir túristar reyna að láta nýja eldgosið á Íslandi drepa sig“