fbpx
Miðvikudagur 28.september 2022
Fréttir

Sífellt fleiri smitast aftur af kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 09:00

Þórólfur Guðnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er meira um að fólk smitist aftur af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, en áður. Dæmi eru um að fólk sem hafi smitast tvisvar smitist nú í þriðja sinn.

„Við sjáum að sérstaklega þeir sem smituðust í fyrsta sinn á árinu 2020 og 2021 eru meira að endursmitast núna, það er allt upp í 20 prósent af þeim sem fara í opinber próf, sérstaklega núna upp á síðkastið,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, í samtali við Fréttablaðið.

BA.5, sem er undirafbrigði Ómíkron, lætur mikið að sér kveða víða um heim en það er talið sérstaklega smitandi. Þórólfur sagði að endursmitin séu almennt ekki eins alvarleg og fyrri smit og eftir því sem fólk smitast oftar ættu einkennin að vera vægari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sólborg hjólar í gagnrýnendurna – „Þær hafa safnað tæpum 18 milljónum til góðgerðamála seinustu ár. En þið?“

Sólborg hjólar í gagnrýnendurna – „Þær hafa safnað tæpum 18 milljónum til góðgerðamála seinustu ár. En þið?“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Blinken segir að Bandaríkin séu tilbúin með áætlun ef Rússar beita kjarnorkuvopnum

Blinken segir að Bandaríkin séu tilbúin með áætlun ef Rússar beita kjarnorkuvopnum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas vísar ásökunum Önnu Dóru á bug og segir staðreyndum snúið á hvolf – „Sorglegt mál“

Tómas vísar ásökunum Önnu Dóru á bug og segir staðreyndum snúið á hvolf – „Sorglegt mál“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir 11 brot eftir hryllingssambúð – Herti öryggisbelti um háls hennar og hafði þvaglát yfir hana

Ákærður fyrir 11 brot eftir hryllingssambúð – Herti öryggisbelti um háls hennar og hafði þvaglát yfir hana
Fréttir
Í gær

Segir Lækna-Tómas hafa barist fyrir endurkomu Helga þrátt fyrir ásakanirnar – „Hann væri „vinur okkar“ og að „við skulduðum honum““

Segir Lækna-Tómas hafa barist fyrir endurkomu Helga þrátt fyrir ásakanirnar – „Hann væri „vinur okkar“ og að „við skulduðum honum““
Fréttir
Í gær

Lukashenko fordæmir Rússa sem flýja herkvaðningu

Lukashenko fordæmir Rússa sem flýja herkvaðningu
Fréttir
Í gær

Slátrarinn frá Maríupól fær stöðuhækkun – Verður aðstoðarvarnarmálaráðherra Rússlands

Slátrarinn frá Maríupól fær stöðuhækkun – Verður aðstoðarvarnarmálaráðherra Rússlands
Fréttir
Í gær

Herkvaðningin á að snúa gangi stríðsins í Úkraínu – Sérfræðingur segir að hermennirnir geti endað sem fallbyssufóður

Herkvaðningin á að snúa gangi stríðsins í Úkraínu – Sérfræðingur segir að hermennirnir geti endað sem fallbyssufóður