fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Þórólfur Guðnason

Líklegt að apabólan berist til Íslands – Þórólfur varar við skyndikynnum

Líklegt að apabólan berist til Íslands – Þórólfur varar við skyndikynnum

Fréttir
23.05.2022

Fyrsti tilfelli apabólu greindist í Danmörku í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir í samtali við RÚV að ljóst sé að sjúkdómurinn berist hingað til lands. Til þess að komast hjá smiti hvetur Þórólfur fólk til að vera ekki í nánu samneyti við ókunnugt fólk og gæti sín þegar kemur að kynlífi. Sjúkdómurinn smitast aðallega við Lesa meira

Sóttkvíarmálin tekin fyrir hjá héraðsdómi eftir hádegi

Sóttkvíarmálin tekin fyrir hjá héraðsdómi eftir hádegi

Fréttir
04.04.2021

Héraðsdómur Reykjavíkur tekur mál þriggja gesta á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún fyrir á milli klukkan 13 og 14 í dag. Dómnum hefur borist kröfugerð frá Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, vegna málsins. RÚV skýrir frá þessu. Sóttvarnalæknir krefst þess að ákvörðun hans um að fólkið sæti sóttkví á sóttkvíarhóteli verið staðfest þar sem það sé mat hans og ráðherra að aðgerðin Lesa meira

Danir sagðir ógna viðræðunum við Pfizer

Danir sagðir ógna viðræðunum við Pfizer

Fréttir
12.01.2021

Að undanförnu hafa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, átt í viðræðum við Pfizer um rannsókn á áhrifum bóluefnis á heila þjóð. Hugmyndin er að Ísland fái nægilega mikið bóluefni til að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar á skömmum tíma og ná þannig hjarðónæmi. En nú eru Danir að öllum líkindum að eyðileggja þetta fyrir okkur Lesa meira

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Fréttir
15.10.2020

Það er mat þríeykisins svokallaða, þeirra Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns, Ölmu D. Möller landlæknis og Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, að ef engar sóttvarnaraðgerðir væru viðhafðar hér á landi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar myndi það þýða að í lok nóvember greinst allt að 3.000 smit á dag. Það er eitthvað sem heilbrigðiskerfið myndi ekki ráða við og fórnarkostnaðurinn yrði því mjög hár. Lesa meira

Landamærin komin að þolmörkum – Ekki svigrúm til að skima frá fleiri löndum að sinni

Landamærin komin að þolmörkum – Ekki svigrúm til að skima frá fleiri löndum að sinni

Fréttir
04.08.2020

Síðustu tvo daga hafa rúmlega 2.000 sýni verið tekin, hvorn dag, á landamærunum en það er meira en það markmið sem sett var um getu heilbrigðiskerfisins til að skima þegar hún hófst. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að þetta sé áhyggjuefni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Þórólfi að 2.000 sýna viðmiðið sé ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af