fbpx
Fimmtudagur 11.ágúst 2022
Fréttir

Robert Downey er látinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. júní 2022 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Árni Hreiðarsson, sem kallaði sig Robert Downey síðari árin, er látinn, 76 ára að aldri. Vísir greinir frá en einnig má sjá staðfestingu um þetta í Íslendingabók:

Robert lést þann 19. júní en hann var búsettur á  Spáni síðustu æviárin.

Robert var starfandi lögmaður en var sakfelldur árið 2008 fyrir víðtæk kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum. Var hann dæmdur í þriggja ára fangelsi. Roberti var veitt uppreist æru árið 2016  og gat því hafið lögmennsku á ný. Ákvörðunin um uppreist æru vakti mikla ólgu í samfélaginu og leiddi til stjórnarslita er Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Reiði í garð lögreglunnar vegna meints hatursglæps á Hellu – „Óþolandi og með öllu ólíðandi“

Reiði í garð lögreglunnar vegna meints hatursglæps á Hellu – „Óþolandi og með öllu ólíðandi“
Fréttir
Í gær

Undrabörnin áttu sviðið á Ólympíuskákmótinu – Heimsmeistarinn Magnus Carlsen gat ekki bjargað Norðmönnum frá ótrúlegum hörmungum

Undrabörnin áttu sviðið á Ólympíuskákmótinu – Heimsmeistarinn Magnus Carlsen gat ekki bjargað Norðmönnum frá ótrúlegum hörmungum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy varar Rússa við – „Afstaða okkar er eins og áður. Við munum ekki láta neitt af hendi sem við eigum.“

Zelenskyy varar Rússa við – „Afstaða okkar er eins og áður. Við munum ekki láta neitt af hendi sem við eigum.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undirbúa sig undir stórorustu í suðurhluta Úkraínu – Telur hugsanlegt að um blekkingu sé að ræða

Undirbúa sig undir stórorustu í suðurhluta Úkraínu – Telur hugsanlegt að um blekkingu sé að ræða