fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Segjast hafa kvatt 200.000 menn til herþjónustu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 06:32

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 200.000 Rússar hafa verið kallaðir í herinn í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, þann 21. september um að 300.000 menn verði kvaddir til herþjónustu.

Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, segir að nú sé búið að kalla rúmlega 200.000 menn til herþjónustu. Þeir verða væntanlega flestir ef ekki allir sendir á vígvöllinn í Úkraínu.

Tugir þúsunda Rússa hafa flúið land síðan Pútín tilkynnti um herkvaðningu til að komast hjá því að vera kvaddir í herinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð

Ástþór hvetur fólk til að passa sig á þessu: Ævintýrið getur fljótt breyst í martröð
Fréttir
Í gær

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“