fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Rússneskur diplómat varar Vesturlönd við að láta Úkraínu fá langdræg vopn

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. október 2022 08:00

Himars-kerfið frá Bandaríkjunum í notkun í Úkraínu. Mynd:Twitter/Oleksii Reznikov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn á ekki að fá langdræg vopn né öflugri vopn en hann hefur yfir að ráða núna. Að minnsta kosti ekki ef Aleksej Polistjtjuk fær að ráða. Hann er háttsettur embættismaður í úkraínsku utanríkisþjónustunni.

Hann segir að Vesturlönd fari yfir „rauða línu“ ef þau senda langdræg vopn og öflugri til Úkraínu. Með Vesturlöndum á hann við Bandaríkin og bandalagsríki þeirra.

Hann segir að Rússar muni út frá ítarlegum greiningum skilgreina „sérstakar aðgerðir sem svar við aðgerðum Vesturlanda“.

Hann nefndi ekki hvort Rússar telji að Vesturlönd hafi sent vopn af þessu tagi til Úkraínu eða hvort Rússar muni þá grípa til aðgerða. Hann fór heldur ekki nánar út í hvaða vopn falla undir þessa skilgreiningu eða af hverju þessi skilaboð koma núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað