fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Forsetaframbjóðandi á skilorði hættir við: Lýsir yfir stuðningi við Guðmund Franklín – Spillingin tekin hálstaki

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 19. maí 2020 09:27

Kristján er á skilorði eftir að hafa tekið öryggisvörð í Landsbankanum hálstaki árið 2017.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Örn Elíasson hefur dregið til baka framboð sitt til embættis forseta Íslands. Þá lýsir hann yfir stuðningi við Guðmund Franklíns Jónssonar. Þetta kemur fram á Facebooksíður Kristjáns.

„Ég vil þakka öllum þeim sem hafa stutt mig í þessari vegferð og segi við þá að spillingin hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvaldsins og löggæslu á Íslandi verður tekin hálstaki og snúin niður á öðrum vettvangi,“ segir Kristján þar ennfremur.

DV greindi frá því á dögunum að Kristján Örn hafi í nóvember verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Í stjórnarskrá er ekki gerð krafa um hreint sakavottorð forsetaframbjóðenda.

 

https://www.facebook.com/KristjanOrnEliasson/posts/10222322357225756

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar