fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Dæmdur búðarþjófur fær uppreisn æru

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. mars 2020 16:34

Landsréttur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem hafði verið dæmd í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir búðarþjófnað var sýknuð í Landsrétti í dag. Konan hafði verið ákærð fyrir að stinga fjórum hlutum í tösku sína í verslun Lyfju og fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm.

Hún áfrýjfaði til Landsréttar sem komst að þeirri niðurstöðu að upptökur úr eftirlitsmyndavélum væru það óskýrar að ekki væri hægt að slá því föstu að konan hefði stungið hlutunum í tösku sína. Enn fremur hefði ekki verið gengið úr skugga um að hlutirnir væru horfnir úr versluninni.

Konan var því sýknuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Í gær

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri

Rússar breyta um taktík – Írönsku drónarnir verða sífellt hættulegri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi