fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
Fréttir

Metfjöldi Íslendinga í einangrun

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 14. október 2020 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær greindust 88 ný smit COVID-19 á Íslandi.  1132 eru nú í einangrun sem er metfjöldi hér á landi en fyrra met var slegið í byrjun apríl þegar 1.096  voru í einangrun.

3.409 eru í sóttkví. Þetta er því annar dagurinn í röð sem smitum fjölgar.

Á sjúkrahúsi eru nú 24 og þrír á gjörgæslu.

49 prósent nýrra smita voru utan sóttkvíar

Af þeim 1.132 sem eru í einangrun eru 500 yngri en þrjátíu ára.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hafnfirðingur ákærður fyrir flugeldamisferli – Ekki tekst að birta honum ákæru

Hafnfirðingur ákærður fyrir flugeldamisferli – Ekki tekst að birta honum ákæru
Fréttir
Í gær

Björgvin hvetur til aukinnar virðingar – Dóttirin og vinkonur hennar verða fyrir aðkasti í hverfinu

Björgvin hvetur til aukinnar virðingar – Dóttirin og vinkonur hennar verða fyrir aðkasti í hverfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur óttast frekara smit

Þórólfur óttast frekara smit
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Því miður hefur það nú gerst sem við óttuðumst mest“

„Því miður hefur það nú gerst sem við óttuðumst mest“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólíver brosir hringinn – hefur fengið skilaboð og símtöl frá öllum þeim sem hann dýrkar og dáir mest í lífinu

Ólíver brosir hringinn – hefur fengið skilaboð og símtöl frá öllum þeim sem hann dýrkar og dáir mest í lífinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ína lýsir stöðunni í Ameríku – „Þetta var alveg ótrúlegt ástand“

Ína lýsir stöðunni í Ameríku – „Þetta var alveg ótrúlegt ástand“