Mánudagur 24.febrúar 2020
Fréttir

Arnþrúður Karlsdóttir segist næstum hafa orðið útvarpsstjóri

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, fullyrti í símatímanum á stöðinni í morgun að hún hafi verið fimm manna lokahópi um stöðu útvarpsstjóra RÚV. Áður hefur verið greint frá því að hún hafi sótt um þá stöðu.

„Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri Útvarps Sögu upplýsti í símatímanum í morgun að hún hefði verið á meðal umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra RÚV. Arnþrúður fór yfir ráðningarferlið og sagðist hafa verið í fimm manna lokahópi sem stjórn RÚV valdi endanlega úr í stöðu útvarpsstjórans,“ segir á vef útvarpsstöðvarinnar.

Arnþrúður tekur þessu þó með mesta jafnaðargeði og óskar Stefáni Eiríkssyni og RÚV alls hins besta. Hér má hlusta á Arnþrúði ræða málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð hellir sér yfir borgarstjóra: „Ætli Dagur hafi aldrei spurt sig: Af hverju fæ ég svona há laun?“

Davíð hellir sér yfir borgarstjóra: „Ætli Dagur hafi aldrei spurt sig: Af hverju fæ ég svona há laun?“