fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

„Hér varð smá rugl í systeminu“

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RÚV sendi út vitlausan upplýsingafund á Rás 2 í dag. Upplýsingafundur átti að hefjast klukkan 14:00 en mikil seinkun varð á honum.

Á Rás 2 fór útvarpskona með eftirfarandi afsökunarbeiðni eftir að í ljós kom að rangur fundur væri í loftinu:

„Hér varð smá rugl í systeminu. En það spilaðist óvart gamall upplýsingafundur, eða frá átjánda júní,“

Uplýsingafundurinn er nú kominn í loftið, en Víðir bað fólk afsökunnar á töfinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Í gær

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila