fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Íslensk Erfðagreining hefur gert mikilvæga uppgötvun – Eitt virtasta vísindatímarit heims fjallar um málið

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn frá Íslenskri erfðagreiningu hefur ásamt samstarfsfólki innan íslenska heilbrigðiskerfisins, Háskóla Íslands og Karolinskasjúkrahúsins í Svíþjóð, fundið hættulegan erfðabreytileika í FLT3 geninu. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá íslenskri Erfðagreiningu.

Umræddur erfðabreytileiki eykur töluvert áhættuna á því að fólk fái sjálfsónæmissjúkdóm í skjaldkirtil. Auk þess tengist erfðabreytileikinn einnig öðrum sjúkdómum og hefur óvænt en þýðingarmikil áhrif á bæði genatjáningu og magn prótína.

Grein um rannsóknina birtist í hinu virta vísindatímariti Nature í dag. Lesa má þá grein hér.

Einnig geta áhugasamir horft á myndbandið hér að neðan, en þar fjalla Sædís Sævarsdóttir, vísindamaður hjá Íslenskri Erfðagreiningu og Kári Stefánsson, forstjóri fyrirtækisins um uppgötvunina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Í gær

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila