fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Ákærður fyrir manndráp í Sandgerði

Auður Ösp
Miðvikudaginn 24. júní 2020 14:05

Sandgerði. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir manndráp. Hann er grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sand­gerði í lok mars­mánaðar. Greint er frá þessu á vef Fréttablaðsins.

Sambýliskona mannsins lést þann 28. mars síðast­liðinn en í fyrstu var ekki talið að dauða hennar hefði borið að með saknæmum hætti. Rannsók­n réttarmeinafræðings leiddi hins vegar í ljós að svo væri, en banamein konunnar var kyrking. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Fram kemur á vef Fréttablaðsins að mál mannsins verði að öllum líkindum þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Í gær

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila