fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Fréttir

Smitin orðin rúmlega 800

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær voru greind 65 ný smit hérlendis af kórónuveirunni en tekin voru 888 sýni. Smitin eru því orðin 802.

Fimmtán liggja núna á sjúkrahúsi með sjúkdóminn, þar af tveir á gjörgæslu. Hafa 68 læknast af sjúkdómnum og rúmlega 9.000 eru í sóttkví.

Nánari upplýsingar um þetta er á finna á vefnum covid.is.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að þurfi breytt viðhorf í málefnum fanga – „Við erum til dæmis með lögreglustjóra á Suðurnesjunum sem býr til endalaus mál á fólk“

Segir að þurfi breytt viðhorf í málefnum fanga – „Við erum til dæmis með lögreglustjóra á Suðurnesjunum sem býr til endalaus mál á fólk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af fjölda sjálfsvíga eftir laser aðgerðir á augum – Ekki 100 prósent öruggt

Hafa áhyggjur af fjölda sjálfsvíga eftir laser aðgerðir á augum – Ekki 100 prósent öruggt