fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Rútuslys á Suðurlandsvegi – Þyrla Landhelgisgæslunnar send á vettvang

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um þrjú-leytið í dag barst lögreglu tilkynningu um umferðarslys á Suðurlandsvegi við Hofgarða, skammt norðan við Fagurhólsmýri. Um er að ræða rútuslys með 53 innanborðs og valt rútan út fyrir veg.  Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á leið á vettvang en allt viðbragð miðast við hópslys og áætlun í samhengi við það. Umfang og stig meiðsla fólks er ekki ljóst en eitthvað er um beinbrot og skrámur. Þyrla Landhelgisgæslunnar var strax kölluð út og samhæfingastöð í Skógarhlíð virkjuð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis