fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
FréttirPressan

Ung kona féll fram af svölum og lést – Karlmaður handtekinn grunaður um morð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 04:34

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður um þrítugt var handtekin á þriðja tímanum í nótt í Norsborg, sunnan við Stokkhólm í Svíþjóð, eftir að 18 ára kona féll fram af svölum. Hún var flutt á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hennar.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ekki sé hægt að útiloka að konunni hafi verið hrint fram af svölunum og hún því myrt. Rannsókn sé hafin á málinu og karlmaður um þrítugt hafi verið handtekinn.

Sá handtekni verður yfirheyrður nú í morgunsárið en lögreglan er nú að reyna að finna út úr hver tengsl fólksins voru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Í gær

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm

Hjúkrunarfræðingur og raðmorðingi – Nú er búið að kveða upp dóm