fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Kristín Halldórsdóttir er látin

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 15. júlí 2016 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Halldórsdóttir er látin. Hún fæddist í Varmahlíð í Reykjadal þann 20. október 1939. Kristín var þekktur fjölmiðlamaður, starfaði á Tímanum sem blaðamaður frá árinu 1961 til 1964. Frá árinu 1972 til 1974 var hún blaðamaður á Vikunni og settist síðan í ritstjórastól og stýrði vikuritinu frá 1974 til 1979.

Seinna var hún þingmaður fyrir kvennalistann. Sat hún á þingi frá 1983 til 1989 og svo aftur frá 1995 til 1999. Kristín var formaður þingflokks Samtaka um kvennalista 1984–1985, 1996–1997 og 1998–1999. Hún var einnig formaður Ferðamálaráðs frá 1989 til 1993.

Á vef RÚV segir að Kristín hafi glímt við erfið veikindi. Efitrlifandi eiginmaður hennar er Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri DV en þau áttu fjögur börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bubbi harðorður í garð ráðamanna: „Kannski er ég dramatískur en guð minn góður, þetta er satt“

Bubbi harðorður í garð ráðamanna: „Kannski er ég dramatískur en guð minn góður, þetta er satt“
Fréttir
Í gær

Berglindi ofbauð framkoma karlmanns í Nettó – „Nei það var ekki verið að taka upp Fóstbræður“

Berglindi ofbauð framkoma karlmanns í Nettó – „Nei það var ekki verið að taka upp Fóstbræður“
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar uggandi og segja heilbrigðiseftirlitin missa 70 prósent verkefna sinna – Hafi verið lofað að fækka ekki störfum á landsbyggðinni

Skagfirðingar uggandi og segja heilbrigðiseftirlitin missa 70 prósent verkefna sinna – Hafi verið lofað að fækka ekki störfum á landsbyggðinni