fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Heimilisstörfin sem brenna flestum kaloríum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. maí 2020 18:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ertu að leita að nýjum og skemmtilegum leiðum til að grennast? Sérfræðingurinn Kate Docherty afhjúpar hversu mörgum kaloríum algengustu heimilisstörfin brenna. The Sun greinir frá.

Garðyrkjustörf – 418 kaloríum á klukkutíma

Ef þú ert með stóran garð þá er tilvalið að slá grasið í einn klukkutíma og brenna 418 kaloríum.

Enginn garður? Umpottaður plönturnar þínar í einn klukkutíma og brenndu 162 kaloríum.

Þrífa bílinn – 234 kaloríum á klukkutíma

Þrífðu bílinn með sápu og svampi og brenndu þannig 234 kaloríum á einum klukkutíma.

Kynlíf – 200 kaloríum á klukkutíma

Karlmenn brenna yfirleitt um 100 kaloríum í 25 mínútna kynlífi, konur brenna um 69 kaloríum. Sjálfsfróun brennir aðeins um 5 eða 6 kaloríum.

Elda – 150 kaloríum á klukkutíma

Eldaðu gómsæta máltíð og þú brennir um 150 kaloríum. Enn betra ef um holla uppskrift er að ræða.

Uppvask – 320 kaloríum á klukkutíma

Uppvask getur tekið á, sérstaklega ef þú ert að þrífa fitugar pönnur og potta. Ef þú ert með uppþvottavél þá eyðirðu samt um 105 kaloríum í að skola diskana og setja þá í vélina.

Þvo þvott – 148 kaloríum á klukkutíma

Það getur bókstaflega hjálpað þér að léttast að þvo þvottinn þinn. Það fer eftir hversu mikinn þvott þú þværð, en þú getur eytt allt að 148 kaloríum á einum klukkutíma.

Þrífa – 200 kaloríum á klukkutíma

Það er ástæða fyrir því að þetta kallast heimilisstörf, þú þarft að vinna fyrir þeim. Moppa, ryksuga og að þurrka af brenna allt að 200 kaloríum á klukkutíma.

Mála heimilið – 300 kaloríum á klukkutíma

Þú eyðir 300 kaloríum á klukkutíma þegar þú málar veggi heimilisins. Þá er ekki einu sinni tekið með í myndina öll húsgögnin sem þú færir fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.