fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025

Eldgamalt eldhús Ingibjargar fékk allsherjar yfirhalningu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 21:00

Fyrir og eftir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibjörg Hólm Einarsdóttir tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum. Hún deildi fyrir og eftir myndum í Facebook-hópinn Skreytum hús í gær. Myndirnar hafa heldur betur slegið í gegn og gaf hún DV góðfúslegt leyfi til að birta þær með lesendum.

Um er að ræða 32 ára gamalt eldhús. Eins og sjá má á myndunum fékk það allsherjar yfirhalningu.

Fyrir og eftir.
Fyrir og eftir.

„Húsið er byggt 1988 og var gamla innréttingin frá upphafi. Innréttingunni var púslað inn í eldhúsið á sínum tíma,“ segir Ingibjörg Hólm í samtali við DV.

„Ferlið núna byrjaði á því að klæða sperrur sem voru úr óhefluðu timbri með MDF og sett lýsing í þær. Opið inn í eldhúsið var breikkað um 30 cm sem breytti miklu varðandi umgengni og birtu. Öll innrétting og tæki eru frá IKEA og borðplata frá Fantófell.“

Fyrir og eftir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Skjálfti upp á 8,8 við Rússland – Flóðbylgjur hafa náð til lands

Skjálfti upp á 8,8 við Rússland – Flóðbylgjur hafa náð til lands
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sláandi ásakanir í Rotherham-hneykslinu – Fimm fórnarlömb barnaníðshringja segja að lögreglumenn hafi einnig misnotað þær

Sláandi ásakanir í Rotherham-hneykslinu – Fimm fórnarlömb barnaníðshringja segja að lögreglumenn hafi einnig misnotað þær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Prestur ákærður fyrir fjársvik eftir að „guð sagði honum“ að selja söfnuði sínum verðlausa rafmynt

Prestur ákærður fyrir fjársvik eftir að „guð sagði honum“ að selja söfnuði sínum verðlausa rafmynt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

NFL-deildin sögð hafa verið skotmark fjöldamorðingjans

NFL-deildin sögð hafa verið skotmark fjöldamorðingjans

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.