fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Kalli Olgeirs samdi lag fyrir Ellý Vilhjálms og Ettu James

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. september 2018 16:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Karl Olgeirsson gaf föstudaginn 14. september út Mitt bláa hjarta, 14 nýja jazzsöngva í nótnabók og hélt sama kvöld útgáfutónleika í Hannesarholti, þar sem hann söng lögin upp úr bókinni og sagði sögur tengdar þeim.

Karl var í viðtali í DV fyrir stuttu þar sem hann sagði frá þessu verkefni, en í lok október kemur út tvöföld vínylplata og geisladiskur sem Karl er að safna fyrir á hópfjármögnunarvefnum Karolina Fund. Mitt bláa hjarta er fyrsta sólóplata Karls, sem hefur lifað og hrærst í tónlist frá barnsaldri.

„Eitt laganna samdi ég eiginlega fyrir Elly Vilhjálms og Ettu James,“ segir Kalli, en það er Sigga Eyrún, kona hans, sem sér þó um að syngja það af stakri list. Jóel Pálsson blæs frábært og þróttmikið tenórsaxsóló.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla