fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Kvíðakast – Þú veist aldrei hvenær það skellur á

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klikkuð kolsvört kómedía með sex mismunandi sögum sem fléttast saman á stórkostlegan hátt í kvikmynd sem slegið hefur í gegn í Póllandi og hefur verið líkt við hina frábæru kvikmynd Wild Tales.

Sex sögur um venjulegt fólk sem lendir í ótrúlegum aðstæðum sem leiða til þess að þau fá kvíðakast. Upplifunin er sannkölluð rússíbanareið atburða: kona hittir tvo af hennar fyrrverandi á einu og sama kvöldinu, par velur allra verstu sætin í flugvél, ung stúlka á í hættu að vinkonur hennar fletti ofan af henni sem klámstjörnu, brúður fæðir í eigin brúðkaupi, táningur fer í vímu í fyrsta skiptið á meðan ungur maður þarf að grátbiðja stórfurðulega móður sína um að bjarga lífsverkinu hans. Frábær farsi sem sker í gegnum lög samfélagsins með beinskeyttum húmor.

„Frumraun pólska leikstjórans Pawel Maslona, á mynd í fullri lengd, er drepfyndin svört kómedía með samofnum söguþráðum sem staðfestir svo sannarlega máltækið því fleiri því betra“ – Cineuropa, gagnrýni eftir Ola Salwa

Myndin er sýnd í Bíó Paradís föstudaginn 24. ágúst til þriðjudagsins 28. ágúst með íslenskum texta.

Sjá frekari upplýsingar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli