fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Öll uppáhaldstónverk Íslendinga eru eftir karla

Óður Beethovens til gleðinnar sigraði í vinsældakosningu RÚV

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2016 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óðurinn til gleðinnar, fjórði kafli níundu sinfóníu Ludwigs van Beethoven er uppáhaldstónverk Íslendinga samkvæmt kosningu á vef RÚV. Þetta var tilkynnt á sunnudagskvöld, en þúsundir tóku þátt í kosningunni sem stóð yfir í sumar á sama tíma og þau 40 verk sem voru tilnefnd voru kynnt í útvarpsþáttunum Klassíkin okkar á Rás 1.

Athygli vekur að ekkert þeirra níu sígildu tónverka sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá Íslendingum er eftir konu. Kvenkyns tónskáld hafa lengi verið allt að því ósýnileg í sögubókum vestrænnar tónlistar og þrátt fyrir nokkrar tilraunir til að grafa þær upp og rétta stöðu þeirra eru karlarnir greinilega ennþá þekktari og vinsælli.

Verkin í níu efstu sætunum verða spiluð á sérstökum hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 2. september næstkomandi en það eru eftirfarandi tónverk:

  1. Ludwig van Beethoven – Sinfónía nr. 9, 4. kafli (Óðurinn til gleðinnar).

  2. J.S. Bach – Air úr Hljómsveitarsvítu nr. 3.

  3. Edvard Grieg – Í höll dofrakonungs.

  4. Carl Orff – O fortuna (úr Carmina Burana).

  5. Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 1, 1. kafli.

  6. Maurice Ravel – Bolero.

  7. Johannes Brahms – Ungverskur dans nr. 5.

  8. Antonio Vivaldi – Vorið, 1. kafli.

  9. Richard Wagner – Valkyrjureiðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Verður maður hamingjusamari við að gera sér upp bros?

Verður maður hamingjusamari við að gera sér upp bros?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi lagði upp fimm mörk og skoraði eitt – Suarez með þrennu

Messi lagði upp fimm mörk og skoraði eitt – Suarez með þrennu
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

NASA birtir myndir af spegilsléttum hraunpolli á yfirborði Io – Myndband

NASA birtir myndir af spegilsléttum hraunpolli á yfirborði Io – Myndband
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“

Kjartan ræðir hvernig samfélagið sameinaðist – „Mætti manni sem hann hafði oft séð áður en aldrei talað við, allt í einu voru þeir farnir að spjalla“
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum
Kjúklingur og kókaín