fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Eggert fékk sér einstakt flúr

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Skúlason, sjónvarpsmaður og fyrrverandi ritstjóri DV, hefur undanfarna mánuði staðið í ströngu við upptöku veiðiþáttanna Sporðakasta sem sýndir verða á næsta ári. Tekur Eggert þar með upp þráðinn frá því fyrir tuttugu árum þegar samnefndir þættir hans slógu í gegn hjá veiðimönnum.

Verkefnið er Eggerti afar kært enda er hann annálaður áhugamaður um hvers konar veiði. Sonur Eggerts, Hafþór Eggertsson, er hæfileikaríkur húðflúrlistamaður og því fékk Eggert hann til þess að flúra á sig heiti verkefnisins. Hann deildi afrakstrinum með Facebook-vinum sínum á dögunum. „Eitt skemmtilegasta ár sem ég hef átt lengi,“ sagði sjónvarpsmaðurinn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar