fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Vígsluathöfn á Sólheimum í Grímsnesi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega voru list- og kirkjugripir vígðir í Sólheimskirkju í Grímsnesi, en bikarar og patínur voru unnar af heimilisfólkinu á Sólheimum undir handleiðslu Ingibjargar Karlsdóttur listakonu og kennara á Sólheimum. Það var Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup sem vígði gripina og séra Sveinn Alfreðsson prestur á Sólheimum aðstoðaði við vígsluna.

Mynd: Sveinn Hjörtur

Birgir Þórarinsson þingmaður og Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, fyrrverandi formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur brugðu sér í vígsluathöfnina.

Mynd: Sveinn Hjörtur

„Eftir messukaffið fengum við einstaka kynningu á sögu, starfi, og hugsjón þeirri sem knýr samfélagið á Sólheimum,“ segir Sveinn Hjörtur. „Reynir Pétur sagði okkur söguna og sýndi okkur meðal annars gamla húsið en það er afar merkilegt og var virkilega gaman að heyra frá minningum Reynis, en hann kom aðeins þriggja ára til Sólheima.“

Kvöldinu lauk með söng og spilaði Reynir Pétur á munnhörpuna fyrir gesti.

Mynd: Sveinn Hjörtur

„Ég þakka fyrir hjartahlýjar móttökur og sé í hvert sinn sem ég kem í heimsókn til Sólheima í Grímsnesi hvar hrein og tær lind kærleikans og mannvirðingar er að finna. Það er ekki að ástæðulausu að maður sækist í þá miklu lind, þar er hreinleikinn, kærleikurinn, og virðingu að finna,“ segir Sveinn Hjörtur.

Mynd: Sveinn Hjörtur

Mynd: Sveinn Hjörtur

Mynd: Sveinn Hjörtur

Mynd: Sveinn Hjörtur

Mynd: Sveinn Hjörtur

Mynd: Sveinn Hjörtur

Mynd: Sveinn Hjörtur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“