fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Þjálfarinn og leikstjórnandinn

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir handboltaáhugamenn eru líklega enn í sárum eftir að frábæru tækifæri á Evrópumeistaramótinu í handknattleik var glutrað niður í vikunni. Einn af þeim sem voru í eldlínunni í Króatíu er Selfyssingurinn Janus Daði Smárason, sem sem spilar sem atvinnumaður hjá liði Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni. Piltur hefur staðið sig vel með félagsliði sínu en hann var meðal annars tilnefndur sem einn besti nýliði Meistaradeildarinnar í handknattleik á dögunum.

Færri vita að móðurbróðir Janusar Daða hefur einnig getið sér gott orð fyrir afskipti sín af handknattleik. Það er enginn annar en Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins. Þórir tók við liðinu í apríl 2009 og hefur síðan landað tveimur heimsmeistaratitlum, þremur Evrópumeistaratitlum og ólympíugulli.

Vonandi fær Janus Daði fljótlega að upplifa það að fá medalíu um hálsinn í landsliðsbúningi líkt og frændi sinn. Ein dugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Í gær

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 1 viku

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fókus
Fyrir 1 viku

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír