fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

Ellisif Tinna fékk vel greitt frá Kirkjuráði: Oddur sagði töluna vera mun lægri

Ellisif Tinna Víðisdóttir lögfræðingur

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 3. júlí 2017 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Ellisif Tinna Víðisdóttir
2.094.167 kr. á mánuði

Ellisif Tinna starfaði sem framkvæmdastjóri Kirkjuráðs í 17 mánuði, frá vordögum 2015 til haustsins 2016.

Pressan greindi frá því að greiðslur til hennar hafi numið rúmri 51 milljón króna fyrir 17 mánaða starf, því mótmælti Oddur Einarsson, núverandi framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, harðlega og sagði töluna miklu lægri.

Samkvæmt starfslokasamningi fékk hún full laun greidd í 12 mánuði eftir að hún lét af störfum, fékk hún því laun fyrir alls 29 mánuði.

Ellisif hefur starfað fyrir Viðreisn en á dögunum var hún svo skipuð dómari í Landsdómi til sex ára.

Þá starfar hún einnig sem lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel