fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Laganna vörður stendur í ströngu

Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 1. júlí 2017 23:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu,
1.160.041 kr. á mánuði

Óhætt er að fullyrða að Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, hafi staðið í ströngu á síðasta ári. Auk þess að þurfa að glíma við slæman starfsanda innan lögreglunnar þá hefur hún þurft að glíma við hið hvimleiða LÖKE-mál um langt skeið. Alda Hrönn fékk á sig kæru vegna brota í starfi í apríl í fyrra. Í október var hún send í leyfi, á fullum launum, á meðan rannsókn málsins stóð yfir. Í desember var tilkynnt að málið yrði látið niður falla. Sú gleði var skammvinn því ákvörðuninni var snúið við í febrúar á þessu ári og eru hin meintu brot Öldu Hrannar því enn í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm