fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

Baráttukonu ekki skemmt

Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. júlí 2017 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona og söngkona
435.225 kr. á mánuði

Fiskverka- og baráttukonan Jónína Björg Magnúsdóttir öðlaðist landsfrægð árið 2015 þegar hún sendi frá sér lagið Sveiattan. Þar jós hún úr skálum reiði sinnar yfir stjórnendur HB Granda en Jónínu var algjörlega misboðið þegar hún og samstarfsfólk hennar fékk íspinna í bónus fyrir metafköst í frystihúsinu á Akranesi.

Á svipuðum tíma hafði stjórn HB Granda ákveðið arðgreiðslur til eigenda upp á 2,7 milljarða króna. Jónínu var ekki skemmt yfir þessu, sem von er.

Nú er staðan sú að landvinnslu HB Granda á Akranesi var lokað á þessu ári og atvinna fjölda fólks, þar á meðal Jónínu, er í uppnámi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel