Miðvikudagur 22.janúar 2020
Fókus

Frá VÍS í kísileldinn

Mánaðarlaun Sigrúnar tæpar 3,3 milljónir króna

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 1. júlí 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Sigrún Ragna Ólafsdóttir,stjórnarmaður í stjórn United Silicon
3.270.829 kr. á mánuði

Sigrún Ragna Ólafsdóttir lét af störfum sem forstjóri VÍS í ágústlok 2016 og við starfinu tók Jakob Sigurðsson. Tíðar fréttir hafa verið af átökum innan stjórnar VÍS undanfarin misseri og var brotthvarf Sigrúnar Rögnu eflaust liður í þeim. Eftir að Sigrún Ragna lét af störfum var ljóst að engin kona væri lengur forstjóri í skráðu félagi í Kauphöllinni. Sendi Félag kvenna í atvinnulífinu meðal annars frá sér fréttatilkynningu í kjölfar tíðindanna og lýstu yfir vonbrigðum sínum með þau.

Í febrúar á þessu ári var tilkynnt að Sigrún Ragna væri sest í stjórn United Silicon í Helguvík. Óhætt er að fullyrða að kísilverksmiðjan sé eitt umdeildasta fyrirtæki landsins og því ljóst að krefjandi verkefni er framundan hjá Sigrúnu Rögnu.

Mánaðarlaun hennar árið 2016 voru tæpar 3,3 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Gnarr opnar sig um fæðinguna – Féll í gólfið af sársauka: „Þetta var frekar dramatískt í lokin“

Margrét Gnarr opnar sig um fæðinguna – Féll í gólfið af sársauka: „Þetta var frekar dramatískt í lokin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram: „Til að forðast allan misskilning. Ég er ekki með syni Bjarna Ben á ferðalagi“

Vikan á Instagram: „Til að forðast allan misskilning. Ég er ekki með syni Bjarna Ben á ferðalagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“