fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Salka Sól „Svo margt sem við getum gert, ekki gleyma“

Barnamenningarhátíð sett á morgun

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. apríl 2017 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnamenningarhátíð verður sett á morgun með pomp og prakt í Hörpu og þá verður lagið Ekki gleyma eftir Sölku Sól flutt af tónlistarkonunni og 1.600 fjórðu bekkingum sem tóku þátt í að semja það.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=hzEna7LuuOA?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Salka Sól syngur og semur lagið, textann samdi hún í samstarfi við fjórðu bekkinga í Reykjavík.
Um bakraddir í myndbandinu sjá Bjarmi Kristinsson, Daníela Hjördís Magnúsdóttir og Kolbrá Una Kristinsdóttir.
Upptaka og hljóðblöndun er í höndum Gnúsa Yones.

Barnamenningarhátíð verður í gangi dagana 25. – 30. apríl næstkomandi og má finna allar upplýsingar um viðburði á heimasíðu hátíðarinnar.

Facebook notendur eru hvattir til að skipta um prófílmynd þá daga sem barnamenningarhátíð stendur yfir og setja mynd af sér sem barni/unglingi með merkingunni #barnamenning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“