fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Kvartað undan Kourtney í pottinum á Hótel Rangá: Sjáðu myndbandið

„Vita þeir ekki að þetta er Kourtney?“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. apríl 2016 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylduvinur Kardashian-fjölskyldunnar, Jonathan Cheban, hefur verið duglegur að mynda og setja inn myndbönd á Snapchat-reikning sinn í tengslum við ferð sína með Kanye West og Kardashian-systrunum, Kim og Kourtney, hingað til lands.

Nú er hópurinn mættur á Hótel Rangá á Suðurlandi og naut þess í gærkvöldi, á afmæli Kourtney, að borða góðan matáður en þau héldu í leit að norðurljósunum.

Þegar langt var liðið á kvöldið ákvað hópurinn að skella sér í heitan pott sem er á hótelsvæðinu. Ekki leið á löngu þangað til að starfsmaður hótelsins rak hópinn upp úr pottinum og sagði svæðið vera búið að loka. Einnig höfðu borist kvartanir vegna hópsins sem ákvað að fara í pottinn.

Heyra má þá í Jonathan Cheban segja „Vita þeir að þetta er Kourtney?“ og síðan skellir hann upp úr.

Sjáðu myndbandið hér að neðan:

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=0E-uNuQmdHY?rel=0&w=640&h=360]

Simon Huck, sem einnig er með í för birti mynd af sér í pottinum.

After hours

A photo posted by Simon Huck (@simon_huck) on

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna