fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Páll Óskar opinberar tískuslys: Sjáðu myndina

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 16. apríl 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Tískulöggur hefðu mátt fangelsa mig fyrir þessa skyrtu. Og jakkaföt. Hvað var ég að pæla?“ spyr Páll Óskar í stuttu innleggi á Facebook-síðu sinni.

Þar birtir söngvarinn einnig myndskeið við lagið Ást við fyrstu sín sem hefur notið gífurlegra vinsælda. Lagið flutti Páll ásamt Moniku. Upptakan fór fram árið 2003 á jólatónleikum tvíeykisins. Munu þau taka lagið eftir í Salnum í Kópavogi 4 og 5 mars.

„Ætlum líka að telja í nokkra Burt Bacharach slagara, Lose Again, Sjáumst aftur, Sönginn um lífið, Gordjöss og stöff sem maður nær ekki að syngja á hverjum degi.“

Hér fyrir neðan má svo sjá myndskeiðið þar sem Páll og Monika flytja þetta hugljúfa lag þar sem Páll klæðist skyrtunni góðu.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=dkonmgO3-OA&w=640&h=480]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Í gær

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð