fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fókus

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner

Fókus
Þriðjudaginn 6. maí 2025 08:15

Hugh Hefner og Holly Madison.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi Playboy-kanínan Holly Madison opnar sig um kynlífsathöfnina sem henni fannst verst að stunda með Hugh Hefner, stofnanda Playboy.

Hugh Hefner var stofnandi, útgefandi og aðalritstjóri Playboy-tímaritsins. Hann lést 91 árs að aldri árið 2017.

Madison var kærasta Hefner og bjó í Playboy-setrinu frá 2001 til 2008. Undanfarin ár hefur hún opnað sig um neikvæðar minningar og hryllingin sem átti sér stað í höllinni.

Hún skrifaði bókina Down the Rabbit Hole árið 2015, sem fjallaði um martraðakennt líf hennar sem kærustu Hefner. Hún kom einnig fram í heimildarþáttaröðunum Secrets of Playboy, sem kom út í byrjun árs 2022, og The Playboy Murders, sem komu út í byrjun árs 2023.

Hún er ekki sú eina til að stíga fram og lýsa öllu því ógeðfellda sem gerðist á bak við tjöldin. Crystal Hefner, ekkja Hugh Hefner, lýsti höllinni sem fangelsi,

Holly Madison on the "In Your Dreams" podcast
Madison greindi frá þessu í hlaðvarpinu In Your Dreams.

Í nýju viðtali segir Madison að verst hafi henni þótt að taka þátt í hópkynlífi í höllinni.

„Það var ógeðslegt. Ég hataði það og ég lét það alveg sjást að ég hataði það,“ sagði hún.

„Þegar þetta vorum bara við tvö, þá var það mun venjulegra en þú myndir halda.“

Það var 53 ára aldursmunur á þeim.

Sjá einnig: Segist hafa tekið „hættulega ákvörðun“ þegar hún kom inn í Playboy-veröld Hugh Hefner

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti
Fókus
Í gær

Hóbósexúalismi að aukast víða í heiminum – Hvað er nú það?

Hóbósexúalismi að aukast víða í heiminum – Hvað er nú það?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum

Ragnhildur hvetur okkur til að vera tilbúin með svör í þessum aðstæðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fjaðrafok og fordæmingar út af umdeildri grínhátíð – „Hvernig dirfist þú að fara á þennan stað?“

Fjaðrafok og fordæmingar út af umdeildri grínhátíð – „Hvernig dirfist þú að fara á þennan stað?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiríkur Hauks endurgerir Borgarinn

Eiríkur Hauks endurgerir Borgarinn