fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fókus

Gisele Bündchen veitti sjaldséða innsýn í sambandið

Fókus
Sunnudaginn 26. október 2025 13:30

Joaquim Valente og Gisele Bündchen. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen heldur venjulega sambandi sínu og jiu-jitsu þjálfarans Joaquim Valente frá sviðsljósinu en hún veitti sjaldséða innsýn í sambandið og líf þeirra saman með myndbandi á Instagram.

Í myndbandinu má sjá Gisele stunda ýmsa hreyfingu, meðal annars á bardagaæfingu með Joaquim. Í textanum með myndbandinu hvetur hún fólk að hreyfa sig og líta á það sem gjöf frekar en leiðinlegt verkefni.

Smelltu hér ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Gisele Bündchen (@gisele)

Gisele og Joaquim byrjuðu saman sumarið 2023 og eignuðust barn saman í febrúar 2025. Fyrir átti Gisele tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, NFL-kappanum Tom Brady. Þau hættu saman í október 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist

Hafa miklar áhyggjur af Britney Spears eftir að þetta myndband birtist
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu

Kennir til í hjartanu um þá sem fylgja þessari matarreglu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna