Ása greinir frá því í skemmtilegu myndbandi á TikTok en hún segir að þau hafi verið búin að ákveða annað nafn en þegar drengurinn fæddist þá fannst þeim nafnið ekki passa.
„Síðan einn daginn horfðum við í ísbláu augu hans og það rann upp fyrir okkur. Við nefndum hann Jökull,“ segir Ása.
Horfðu á myndbandið hér að neðan þegar hún segir betur frá merkingu nafnsins.
Það hefur vakið mikla athygli og fengið yfir 180 þúsundir áhorfa á innan við sólarhring.
@asasteinarsWe finally named our baby… and yes, it’s one of those Icelandic names 😅 Meet Jökull 💙 Strong, calm, and cool as ice ❄️♬ original sound – Asa Steinars
Sjá einnig: Ása Steinars birtir fallegasta brúðkaupsmyndband sem við höfum séð