fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fókus

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. október 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum spjallþáttastýran Ellen Degeneres gaf fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum smá innsýn af heimili hennar og eiginkonunnar Portia de Rossi.

Í myndbandinu má sjá tvo hunda hjónanna leika sér í stofunni á heimili þeirra í Cotswold á Englandi.

Stofan er stór með teppi og glerborði með fjölda bóka á. Hinu megin í stofunni er borðstofuborð fyrir átta manns, barsvæði, og stórt svæði með sófum og borði.

Stórir gluggar veita útsýni yfir ægifagurt landsvæði.

Hjónin fluttu frá Bandaríkjunum í fyrra í kjölfar kosningar Donald trump í embætti. Fyrst bjuggu þau í mánuð á landareign sem ber heitið Kitesbridge Farm, en seldu þá eign og keyptu aðra stærri til að hafa meira pláss fyrir besta De Rossi.

Hjónin tóku báðar eignirnar í gegn, þrátt fyrir að hafa aðeins búið stuttan tíma á þeirri fyrri, enda eru þær þekktar fyrir að endurbreyta fasteignum sínum. Núverandi heimili hugsa þær sem framtíðarheimili.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ellen DeGeneres (@ellendegeneres)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum

OnlyFans-stjarna giftist YouTube-áhrifavaldi og það endaði með ósköpum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrædd um að kærastinn hætti með henni þegar hann kemst að leyndarmálinu

Hrædd um að kærastinn hætti með henni þegar hann kemst að leyndarmálinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest