fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
Fókus

Keppendur Ungfrú Ísland Teen hittust á Finnson Bistro

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 10. október 2025 08:54

Mynd/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppendur í Ungfrú Ísland Teen komu saman á Finnson Bistro í Kringlunni þar sem þær fengu glæsilegan kvöldverð og skáluðu í óáfengum búbblum í Búbbluskála Finsson. Kvöldið gaf stúlkunum kærkomið tækifæri til að slaka á, njóta sín og styrkja hópinn enn frekar í aðdraganda lokakvöldsins þann 21. október.

Ungfrú Ísland Teen er haldin í fyrsta skipti í ár en markmið keppninnar er að vera valdeflandi vettvangur fyrir ungar konur til að ​​auka sjálfstraust, auka framfærni og kynnast öðrum ungum konum á jafningjagrundvelli.

Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti

Á keppnistímabilinu taka keppendur þátt í fjölbreyttum viðburðum og verkefnum sem snúast um persónulegan þroska, tjáningu, sjálfsmynd og samvinnu. Kvöldið á Finnson Bistro var hluti af þessari vegferð og nýttist vel til að skapa minningar og jákvæðan hópaanda.

„Það er gaman að sjá stúlkurnar fá tækifæri til að njóta sín saman í fallegu umhverfi og fá smá hvíld frá undirbúningnum,“ sagði Helena O’Connor, Ungfrú Ísland 2025. „Við finnum sterkan kraft og mikinn metnað hjá þessum flottu keppendum.“

Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti
Mynd/Arnór Trausti

Hægt er að fylgjast með keppninni á Instagram og TikTok @missicelandorg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Diane Keaton er látin

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman

Markmiðið að skeyta saman listamönnum sem eru ólíklegir til að vinna saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita í efsta sæti heimslistans

Hanna Rún og Nikita í efsta sæti heimslistans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjaðrafok og fordæmingar út af umdeildri grínhátíð – „Hvernig dirfist þú að fara á þennan stað?“

Fjaðrafok og fordæmingar út af umdeildri grínhátíð – „Hvernig dirfist þú að fara á þennan stað?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT

Gunnar Dan segir líklegt að geimverur séu að koma bráðum til jarðar – Birtir grunsamleg svör ChatGPT
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setningin sem Kristbjörg heyrði nýlega og hafði mikil áhrif á hana

Setningin sem Kristbjörg heyrði nýlega og hafði mikil áhrif á hana
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Weeknd setti Ella Egils á vegginn – Vopnaður á vinnustofunni

The Weeknd setti Ella Egils á vegginn – Vopnaður á vinnustofunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýja kærasta Keith Urban sögð vera ungi gítarleikarinn – Faðir hennar gat ekki neitað orðrómnum

Nýja kærasta Keith Urban sögð vera ungi gítarleikarinn – Faðir hennar gat ekki neitað orðrómnum